Robin Fat bike - Arcticebike.com Electric bike
Robin Fat bike - Arcticebike.com Electric bike
Robin Fat bike - Arcticebike.com Electric bike
Robin Fat bike - Arcticebike.com Electric bike
Robin Fat bike - Arcticebike.com Electric bike
Robin Fat bike - Arcticebike.com Electric bike
Robin Fat bike - Arcticebike.com Electric bike
Robin Fat bike - Arcticebike.com Electric bike
Robin Fat bike - Arcticebike.com Electric bike
Robin Fat bike - Arcticebike.com Electric bike

Robin Fat bike

Regular price $2,600
Þetta er nýtt 2021 módel með innbyggða rafhlöðu hálfa í stelli og öllu því nýjasta á rafhjólamarkaðnum í dag. Lithium rafhlaðan er 48 Volt 14,5 Ah eða 700 Wh. Samsung cellur. Hægt er að taka rafhlöðuna úr og hlaða. Einnig hægt að læsa henni með lykli. USB tengi til að hlaða t.d síma. 2 Ampera hleðslutæki fylgir. Dekkin eru 26x4" með endurskyni á hliðum og K-Shield sem veldur því að þau springa síður. Læsanlegir demparar að framan sem hægt er að stilla stífleikan á. Bafang mótor, Shimano 6 gírar. Góður bjartur litaskjár Led ljós að framan og bremsuljós að aftan sem tengt er bremsum. Voldugur bögglaberi að aftan. Breiður og þægilegur hnakkur. Sami framleiðandi og framleiðir hin geysivinsælu RadRhino hjól. Gríðalega mjúkt og sterkt hjól sem hægt er að vera á allt árið.