Eddy foldable Ebike - Arcticebike.com Electric bike
Eddy foldable Ebike - Arcticebike.com Electric bike
Eddy foldable Ebike - Arcticebike.com Electric bike
Eddy foldable Ebike - Arcticebike.com Electric bike
Eddy foldable Ebike - Arcticebike.com Electric bike
Eddy foldable Ebike - Arcticebike.com Electric bike
Eddy foldable Ebike - Arcticebike.com Electric bike
Eddy foldable Ebike - Arcticebike.com Electric bike

Eddy Fat bike 20"

Regular price $2,600

Eddy er svart sambrjótanlegt rafmagnshjól sem hægt er að koma í skottið með örfáum hantökum. wink

Hjólið er knúið áfram með öflugum 80 Nm Bafang mótori. Sem gefuð allt að 25-35 km hraða.

Hjólið er fulldempað. Með læsanlegum dempara að framan.

48V 11.5Ah lithium-ion Samsung rafhlaða með BMS stýringu sem jafnar álag á rafhlöður. Rafhlaðan er  falin inní stelli. Hægt að læsa henni. Einnig hægt að taka úr og hlaða. Drægni allt að 120 km.

LED ljós framan og aftan.

Shimano 7 gírar með tektro diskabremsum.

Sniðug 20" snjalldekk með endurskyni.

Massívur Bögglaberi sem hægt er að fá körfu á sem aukahlut.

Hjólið er með inngjöf í stýri auk PAS 0-5. Framleiðandi sem hefur yfir 20 ára reynslu. 2 ára verksmiðjuábyrð. yes

Geggjað rafhjól á góðu verði. Nánari upplýsingar í mailinu arcticimportis att gmail.com