Um okkur


Á þessum vef finnur þú upplýsingar um þau rafmagnshjól og tengdan búnað sem við erum með í boði.  Lagerinn er staðsettur á Íslandi nema um annað séð talað. 

Eigandi hefur yfir 8 ára reynslu á rafmagnshjólum. Og hefur prófað þau við ýmiss skylirði á ýmsum árstímum á Íslandi. 

Við kaupum beint frá framleiðanda án milliliða og getum því veitt frábært verð. 

Verksmiðjuábyrgð fylgir öllum hjólum , smáatriði koma nánar framm í bækling fyrir hvert hjól.

Vonandi er þetta áhugavert fyrir þig og þér er velkomið að koma prófa.

Ef þú ert með fyrirspurn getur þú alltaf náð í okkur í tölvupóstinum arcticimportis att gmail.com